UM OKKUR

 

Bílaryðvörn

Jón Ragnarsson stofnaði Bílahöllina – Bílaryðvörn ehf árið 1970 og starfar í fyrirtækinu ásamt sonum sínum tveimur, Baldri og Rúnari.

Bílaryðvörnin er rekin á sama stað og bílasalan Bílahöllin, að Bíldshöfða 5, Reykjavík. Samhliða ryðvörninni er boðið upp á heithúðun fyrir pallbíla, hestakerrur og á slitfleti sem mæðir mikið á, sjá nánar á vefsíðunni hudun.is. 

Allt á sama stað:

Bílahöllin – Bílaryðvörn hf, Bíldshöfða 5, 110 Reykjavík

Hafðu samband

Bjallaðu á okkur í síma:

587 1390

Bílaryðvörn hf., Bíldshöfða 5, 110 Reykjavík